september 2022 - Lestrar 42 - Athugasemdir () KHL Sisak fór með sigurinn úr leiknum í dag en þrátt fyrir nokkuð jafnræði í leiknum framan af náðu Krótatarnir fjögurra marka forystu um miðja aðra lotuna sem reyndist okkar mönnum of mikið til að brúa og lokatölur 6-2. Sisak var með 41 skot á mark á móti 28 skotum Víkinga og Jakob varði 25 skot í markinu og var maður leiksins hjá Víkingum. Andri Mikaelsson og Birkir Einisson skoruðu mörk Víkinga í leiknum. SA mætir Eistnesku meisturunum í Tartu Valk á morgun en Víkingar geta náð öðru sætinu í riðlinum með sigri en leikurinn hefst kl.
september 2022 - Lestrar 88 - Athugasemdir () Íshokkílandslið U-20 hefur keppni í dag á heimsmeistaramótinu í 2. deild B sem fer fram í Berlgrad í Serbíu. Ísland mætir Hollandi í dag í fyrsta leik sínum en leikurinn hefst kl. 14. 30. Lesa meira Þrír sterkir leikmenn til SA 11. júlí 2022 - Lestrar 241 - Athugasemdir () Skautafélag Akureyrar kynnir þrjá nýja leikmenn í lið SA fyrir komandi tímabil í Hertz-deildinni.
Lesa meira SA Íslandsmeistarar kvenna 2022 11. apríl 2022 - Lestrar 197 - Athugasemdir () SA tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í Hertz-deild kvenna á heimavellinum okkar í Skautahölllinni um helgina með 1-0 sigri á Fjölni í framlengingu í 3. leik úrslitakeppninnar. SA vann úrslitakeppnina 3-0 og var þetta 21. Íslandsmeistaratitill félagsins í kvennaflokki. Ragnhildur Kjartansdóttir skoraði sigurmarkið með frábæru upphlaupi í framlengingunni og Birta Björnsdóttir hélt markinu hreinu og varði 19 skot í leiknum. Lesa meira Þriðji leikur á laugardag 08.
Bein útsending frá N1 mótinu á Akureyri - VísirEfnilegustu knattspyrnumenn Íslands eru samankomnir á Akureyri þar sem N1 mótið í fótbolta fer fram. Þetta er í 32. skiptið sem mótið er haldið en það er fram á tólf knattspyrnuvöllum á KA-svæðinu. Strákarnir eru meðal annars að keppa Síle-deildinni, dönsku deildinni, ensku deildinni, frönsku deildinni og grísku deildinni. Hér fyrir neðan má sjá beina útsendingu frá mótinu en sýnt er frá velli átta. Leikjaplanið á velli 8 í dag: 10:55: KA 11-ÍA 4 11.
Leikmennirnir eru landsliðskonurnar Saga Margrét Sigurðardóttir og Herborg Rut Geirsdóttir ásamt Kanadíska markmanninum Shawlee Gaudreault. Lesa meira U18 stúlkna landslið Íslands á HM í Tyrklandi 25. júní 2022 - Lestrar 198 - Athugasemdir () U18 stúlkna landslið Íslands í íshokkí ferðaðist í dag til Istanbúl í Tyrklandi þar sem liðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í íshokkí í 2. deild daganna 27. júní - 5. júlí. Þetta er í fyrsta sinn sem Íslands sendir U18 stúlkna landslið til leiks og því um spennandi tímamót að ræða. Auk Íslands eru Bretland, Holland, Ástralía Spánn, Kasakstan, Tyrkland, Mexíkó og Lettland í mótinu en Ísland er í riðli með Ástralíu og Spáni.
Forsala miða er hafin í miðasöluappinu Stubb. Lesa meira Frábær frammistaða SA Víkinga í opnunarleiknum 04. október 2022 - Lestrar 36 - Athugasemdir () SA Víkingar unnu virkilega sannfærandi sigur með góðri frammistöðu í opnunarleik tímabilsins í Hertz-deild karla. SA Víkingar snéru heim úr Evrópukeppninni á mánudag en það var hvergi Evrópuþreytu að sjá í leik SA Víkinga sem skoruðu 7 mörk áður en Fjölnismenn náðu að svara með einu marki undir lok leiksins. SA Víkingar voru með 44 skot í leiknum á móti 23 skotum Fjölnis og Róbert Steingrímsson varði 22 skot í marki Víkinga sem er 95, 7% markvarsla.
Frabær byrjun á tímabilinu hjá Víkingum en næst eiga Víkinga leik í Laugardal um næstu helgi þegar liðið sækir SR heim. Lesa meira Fyrsti heimaleikur SA Víkinga á laugardag 29. september 2022 - Lestrar 64 - Athugasemdir () SA Víkingar hefja leik í Hertz-deild karla á laugardag þegar liðið tekur á móti Fjölni í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar komu heim úr Evrópukeppni á mánudag og koma á fljúgandi ferð inn í deildarkeppnina en Fjölnir hefur spilað tvo leiki í deildinni og tapaði þeim síðasta í vítakeppni gegn SR.
SA með stórsigur – TR og Víkingar unnu einnigSkákfélag Akureyrar að tafli. Skákfélag Akureyrar vann stórsigur í 5. umferð EM taflfélaga sem fram fór í Mayrhofen í Austurríki í gær. Taflfélag Reykjavíkur og Víkingaklúbburinn unnu einnig góða sigra. Taflfélag Reykjavíkur vann sigur á tyrkneskri sveit með minnsta mun og hefndi þar ófara Víkinga frá umferðinni áður gegn sömu sveit. Sulypa og Ingva runnu. Fjölnir tapaði fyrir sterkri belgískri sveit mað minnsta mun. Sigurbjörn Björnsson vann sína skák. Víkingar unnu norska sveit með minnsta mun.
16:30 á íslenskum tíma. Lesa meira SA Víkingar með sigur í fyrsta leik Continental Cup Frábær byrjun hjá drengjunum okkar í Continental Cup en SA Víkingar voru að vinna NSA Sofia 6-5 í algjörum spennitrylli í Búlgaríu þar sem úrslitin réðust í vítakeppni en Jói Leifs skoraði sigurmarkið í vítakeppninni. SA Víkingar voru heilt yfir betri aðilinn í leiknum og sigurinn verðskuldaður en Víkingar voru með 47 skot á móti 26. Jói var valinn maður leiksins en hann var með 2 mörk í leiknum og skoraði önnur 2 mörk í vítakeppninni. Andri Már, Gunni Ara og Birkir Einissonskoruðu hin mörkin.
Til viðmiðunar eru notaðar reglur Fjarskiptastofu um innanhússlagnir en þar segir meðal annars í 4. grein: Húseigendur eru ábyrgir fyrir innanhússlögnum fyrir fjarskipti frá nettengipunkti. Byggingarfulltrúi samþykkir teikningar af fjarskiptalögnum og hefur eftirlit með því að lagnir séu í samræmi við samþykktar teikningar. Húseigendur bera ábyrgð á öllu viðhaldi, breytingum og endurnýjun innanhússlagna. Húseigendur bera ábyrgð á því að heildstæði almennra fjarskiptaneta raskist ekki af tengingu þeirra við innanhússlagnir. Dagpeningar vegna ferðalaga Innheimtur er kostnaður vegna fæðis og gistingar, fjárhæðir taka breytingum skv.
Tilgangurinn er að styðja við og efla uppbyggingu kvennahokkísins, efla kynni milli liðanna, læra og hafa gaman. Lesa meira U18 landslið Íslands hefur leik á HM í dag 11. apríl 2022 - Lestrar 249 - Athugasemdir () U18 ára landslið Íslands hefur leik í dag á heimsmeistaramótinu í íshokkí í 3. deild A sem fram fer í Istanbul í Tyrklandi. Fyrst i leikur liðsins er í dag kl. 13. 30 en þá mætir liðið Belgíu en beina útsendingu má finna á youtube rás Tyrkneska Íshokkísambandsins.
Ísland hefur leik á mánudag en þá tekur liðið á móti Ástralíu kl. 10 á íslenskum tíma. Fylgjast má með dagskránni ásamt stöðu mótsins á heimsíðu alþjóða íshokkísambandsins. Hægt er að fylgjast með leikjum Íslands í beinni útsendingu á youtube rás Tyrkneska Íshokkísambandsins. Lesa meira Myndir frá U16 stúlknamóti í Egilshöll 04. maí 2022 - Lestrar 253 - Athugasemdir () Um síðastliðna helgi fóru sextán SA stelpur til Reykjavíkur og tóku þátt í U16 stúlknamóti í Egilshöll ásamt stelpum frá Fjölni og SR. Íhokkísambandið styrkir þetta mót sem haldið var í annað sinn þetta árið en um 45 stelpur tóku þátt í mótinu.
apríl 2022 - Lestrar 178 - Athugasemdir () 3. leikur í úrslitakeppninni í Hertz-deild kvenna í íshokkí er á laugardag 9. apríl kl. 19:30 í Skautahöllinni. Staðan í einvíginu er 2-0 en þrjá sigra þarf til að tryggja sér íslandsmeistaratitilinn og getur SA því tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri. Miðaverð er 1500 kr. en frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Hægt er að tryggja sér miða í forsölu í Stubb. Við hvetjum fólk til þess að mæta í rauðu og litum þannig stúkuna í okkar lit. Lesa meira Úrslitakeppnin í Hertz-deild kvenna 04.
Bræðurnir og formaðurinn unnu. Skákfélaga Akureyrar vann stórsigur á belgískri sveit. Stefán Bergsson og Andri Freyr Björgvinsson fara sem fyrr mikinn. Staða íslensku liðanna (styrkleikaröð í sviga) 24. (23) Taflfélag Reykjavíkur 6 stig 37. (37) Víkingaklúbburinn 5 stig 40. (35) Fjölnir (5 stig) 45. (58) Skákfélag Akureyrar 4 stig 70 sveitir taka þátt Það verður einn Íslendingaslagur í dag þar sem Davíð Kjartansson mætir Óskari Bjarnasyni sem teflir fyrir skákfélag frá Lúxemborg. Taflfélag Garðabæjar tapaði með fullu húsi fyrir sterkri úkraínskri sveit.
Skammtímasambönd - Míla ehf Skammtímatengingar eru í boði frá sítengdum fyrirfram skilgreindum stöðum t.d. fyrir sýningar frá íþróttaleikjum eða aðrar beinar útsendingar. Sjá nánar
Dagur - 153. tölublað - HelgarDagur (15.08.1992) - Tímarit.is Kl. 19.00 á sunnudag hefst bein útsending á leik Víkings og Þórs, sem fer fram á velli Víkings í Reykjavík. Þaö er GH-dagskrárgerö, sem sér um